Björgunarsveitarfólk á Vesturlandi Vestlendingar ársins


Vestlendingar ársins 2019 eru björgunarsveitarfólk á Vesturlandi.

Skessuhornfréttaveita Vesturlands, stóð fyrir valinu líkt og á undanförnum tveimur áratugum.

Héraðsfréttablaðið auglýsti eftir tilnefningum frá almenningi sem ritstjórn vann úr.

Niðurstaðan var afgerandi.

Vestlendingar ársins 2019, björgunarsveitarfólk á Vesturlandi.

Nánar á fréttavefnum skessuhorn.is