Fjölmargir Skagamenn tóku þátt í því að hreinsa bæinn í samvinnu við Íþróttabandala Akraness og Akraneskaupstað.
„Plokkarar“ á öllum aldri voru út um allt í bænum að tína upp rusl og fegra bæinn.
Veðrið lék við Skagamenn í dag eins og sjá má á þessum myndum sem eru á samfélagsmiðlum merktar #iaplokk.
Við hér á Skagafréttum sendum þakklætiskveðjur til allra þeirra sem plokkuð með ÍA og Akraneskaupstað í dag #iaplokk.