Vel heppnuð útiguðsþjónusta í Garðalundi


Útiguðsþjónusta fór fram í Garðalundi í dag og heppnaðist helgistundin vel.

Þetta kemur fram í frétt á vefnum kirkjan.is

Helgistundin fór fram á kirkjulegum degi eldri borgara í hinum einstaklega fallega trjálundi – Garðalundi.

Og sólin skein, fólkið kom og boðið var upp á heitt kakó.

Hljómur, kór eldri borgara söng. Organisti kirkjunnar, Sveinn Arnar Sæmundsson, lék undir.

Nánar í þessari umfjöllun á Kirkjan.is

http://localhost:8888/skagafrettir/2020/05/19/utigudsthjonustur-hafa-faerst-i-voxt-a-undanfornum-arum/