Írskir dagar – fjör hjá yngstu kynslóðinni í skrúðgarðinum – myndir og myndband


Írskir dagar voru settir með formlegum hætti í dag í skrúðgarðinum við Suðurgötu. Nemendur frá leikskólum Akranesss voru viðstödd og lék veðrið við gestina eins og sjá má á þessu myndbandi og í myndasyrpunni.

Gunni og Felix voru að undirbúa sig fyrir að skemmta gestum þegar Skagafréttir litu þar við rétt fyrir kl. tvö í dag.