Myndasyrpa: Meistaramót Leynis – yngri kylfingar


Meistaramót Golfklúbbsins Leynis stendur nú sem hæst en yngstu kylfingar klúbbsins luku leik í dag.

Aðrir flokkar hefja keppni á miðvikudag og er metþátttaka í meistaramótinu þetta árið.

Hér eru myndir frá keppni í yngstu aldursflokkunum sem teknar voru af Skagafréttum í blíðviðrinu á Garðavelli í dag.