Alls greindust 16 einstaklingar með Covid-19 veiruna í gær á Íslandi. Þar af voru fimm ekki í sóttkví.
Rúmlega 1300 sýni voru tekin.
Á Vesturlandi eru aðeins 2 Covid-19 smit.
Það eru alls 16 einstaklingar í sóttkví og hefur þeim fjölgað um fjóra á milli daga.