Það sem af er árinu 2020 hafa rúmlega 1100 fréttir verið birtar á skagafrettir.is. Árið 2020 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016.
Á næstu dögum ætlum við að rifja upp 20 mest lesnu fréttir ársins 2020. Allar greinarnar sem komust inn á topp 20 listann voru með yfir 3000 heimsóknir.
Í 15. sæti yfir mest lesnu fréttir ársins á skagafrettir.is er stutt og hnitmiðuð frétt af viðtökum Skagamanna og annarra gesta á Matstofu Gamla Kaupfélagsins sem opnaði í júní á þessu ári.
15. sæti
16. sæti
17. sæti
18. sæti
19. sæti
Hvetur bæjarbúa til að taka þátt í slembiúrtaki vegna skimunar á Covid-19
20. sæti
Í 20. sæti er skemmtileg frétt þar sem að fermingarbræður ákváðu að endurtaka myndatökuna sem framkvæmd var þann 18. maí árið 1980.
Fermingadrengir endurtóku myndatökuna á 40 ára fermingarafmæli