Nýjustu Covid-19 tölurnar – mánudaginn 3. maí

Alls greindust fjögur Covid-19 smit í gær og voru allir einstaklingarnir í sóttkví.

Um 800 einstaklingar voru skimaðir í gær en ekkert smit greindist á landamærunum í 1100 skimunum.

Alls eru 174 í einangrun vegna Covid-19 smits – og tæplega 500 eru í sóttkví.

Núverandi sóttvarnareglugerð rennur út miðvikudaginn 5. maí og verður ný reglugerð líklega kynnt eftir ríksstjórnarfund á morgun.

Á Vesturlandi er staðan þannig að 33 einstaklingar eru í sóttkví en ekkert Covid-19 smit er í landshlutanum.

AðseturEinangrunSóttkví
Höfuðborgarsvæði131197
Suðurnes38
Suðurland39231
Austurland01
Norðurland eystra16
Norðurland vestra08
Vestfirðir03
Vesturland033
Óstaðsett09
Útlönd