Glæsilegar loftfarsmyndir af jólastemningunni á Akranesi frá Gísla Rakara

Gísli Jens Guðmundsson, sem er betur þekktur sem Gísli Rakari, hefur á undanförnum misserum tekið mikið af ljósmyndum af Akranesi úr dróna.

Fyrirbærið sem Gísli notar við myndatökuna er ómannað loftfar sem er fjarstýrt, því er flogið með notkun fjarstýribúnaðar.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir úr safni „Gísla Rakara“ sem hann tók í desember.

http://localhost:8888/skagafrettir/2021/10/28/glaesilegar-loftfarsmyndir-fra-gisla-rakara/