Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla í knattspyrnu, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar sem fram fara dagana 7.-9. mars. Æfingarnar fara fram að venju í Skessunni í Hafnarfirði.
Leikmennirnir eru alls 18 koma frá 11 félögum og flestir eru frá FH eða alls 5.
FH (5), KR (2), Breiðablik (2), HK (2), Afturelding (1), Fram (1), Fylkir (1), ÍA (1), Selfoss (1), Stjarnan (1), Vestri (1).
Einn leikmaður úr röðum ÍA er í hópnum, Haukur Andri Haraldsson.
Hópurinn er þannig skipaður:
Arnar Daði Jóhannesson – Afturelding
Ásgeir Galdur Guðmundsson – Breiðablik
Ágúst Orri Þorsteinsson – Breiðablik
Arngrímur Bjartur Guðmundsson – FH
Baldur Kári Helgason – FH
Heiðar Máni Hermannsson – FH
Tómas Atli Björgvinsson – FH
William Cole Campbell – FH
Stefán Orri Hákonarson – Fram
Bjarki Steinsen Arnarsson – Fylkir
Kristján Snær Frostason – HK
Tumi Þorvarsson – HK
Haukur Andri Haraldsson – ÍA
Patrik Thor Pétursson – KR
Rúrik Gunnarsson – KR
Þorlákur Breki Þ. Baxter – Selfoss
Róbert Frosti Þorkelsson – Stjarnan
Guðmundur Páll Einarsson – Vestri