Það er töluverður kraftur í framboðsmálum á Akranesi um þessar mundir – en bæjarstjórnarkosningar fara fram þann 14. maí 2022.
Hér fyrir neðan eru þeir pistlar sem hafa verið birtir á undanförnum dögum á vef Skagafrétta. Þar hafa frambjóðendur sent inn efni sem og kjósendur hafa einnig sent inn pistla.
Ef þú lesandi góður ert með pistil sem þú vilt koma á framfæri – hafðu þá samband með tölvupósti / [email protected] eða í gegnum skilaboð á fésbókarsíðu Skagafrétta.
Hér eru pistlarnir í tímaröð eins og þeir birtast á skagafrettir.is