Hér er tillagan sem varð í þriðja sæti um framtíð Breiðarinnar



Í gær voru kynntar niðurstöður úr veglegri hugmyndasamkeppni um framtíð Breiðarinnar á Akranesi en alls bárust 24 tillögur frá yfir 50 aðilum, að miklum meirihluta frá alþjóðlegum arkitekta-, hönnunar- og skipulagsstofum.

Verðlaunatillögurnar voru kynntar í Hafbjargarhúsinu að Breiðargötu – og í sumar geta allir sem hafa áhuga kynnt sér tillögurnar á sýningunni sem verður opin almenningi næstu vikurnar.

Hér er tillagan sem fékk þriðju verðlaun Breiðin til framtíðar frá hollensku hönnurstofunni Superworld VOF.

http://localhost:8888/skagafrettir/2022/06/28/her-er-tillagan-sem-vard-i-odru-saeti-um-framtid-breidarinnar/