Hér getur þú séð Skagaskaupið 2022 – sem frumsýnt var á Þorrablótinu By skagafrettir 30. janúar, 2023
Facebook Twitter Email Skagaskaupið hefur á undanförnum árum vakið mikla athygli – þegar það er frumsýnt á Þorrablóti Skagamanna. Að þessu sinni var Skagaskaupið í höndum 1982 árgangsins.