Söngleikurinn Nornaveiðar var frumsýndur í gær í Grundaskóla. Nemendur úr árgangi 2007 eru í aðalhlutverki í þessu verkefni.
Söngleikurinn var fyrst sýndur árið 2013 eða fyrir áratug.
Höfundarnir eru Flosi Einarsson, Einar Viðarsson og Gunnar Sturla Hervarsson.
Alls koma um 40 nemendur að þessu verkefni með einum eða öðrum hætti.
Meðal verkefna má nefna eru leikmynd, hárgreiðsla, förðun, markaðsmál, búningagerð og miðasölu.
Hér fyrir neðan er myndasyrpa og myndband frá skagafrettir.is.