Takk fyrir að taka þátt – úrslitin liggja fyrir

Nemendur í 10. B í Brekkubæjarskóla voru með frumlegustu jólskreytinguna í árlegri samkeppni á unglingastiginu. Dómnefnd, sem var skipuð fagfólki á þessu sviði, ásamt lesendum Skagafrétta völdu skreytinguna frá 9. B sem þá fallegustu en því miður náðist ekki að mynda nemendurna fyrir framan skreytinguna.

Mikil þáttaka var í kosningunni um frumlegustu og fallegustu jólahurðina á skagafrettir.is. Um 600 notendur tóku þátt í kosningunni á skagafrettir.is og þökkum við kærlega fyrir að taka þátt.

Frumlegasta skreytingin:
img_2235Fallegasta skreytingin:
img_2219