Skagmaðurinn Arnór Sigurðsson lét að sér kveða með enska liðinu Blackburn í gær þegar liðið mætti Bristol City í Blackburn.
Liðin eru í næst efstu deild ensku deildarkeppninnar í knattspyrnu.
Arnór skoraði fyrsta mark Blackburn í 2-1 sigri liðsins og var hann valinn maður leiksins.
Markið skoraði Arnór á 35. míníutu en markið má sjá hér fyrir neðan. Arnór er á lánssamningi hjá Blackburn frá CSKA Moskvu.
Hann hefur skorað 4 mörk fyrir Blackburn í 13 leikjum en liðið er í áttunda sæti deildarinnar með 31 stig.
Næsti leikur Blackburn er á útivelli gegn Southampton næsta laugardag.
🏆 @arnorsigurdsson was named the @pjthejeweller Player of the Match!
— Blackburn Rovers (@Rovers) December 12, 2023
🤝 Ex-Rovers Howard Gayle and Tony Diamond presented the Icelandic international with the award.#ROVvBRC | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/x1wWzL1AiS
🎯 Siggy and Scotty on the scoresheet!
— Blackburn Rovers (@Rovers) December 12, 2023
📺 Both of tonight's goals...#ROVvBRC | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/1w6h8lo7Uh