Akranesmeistaramótið í sundi fór nýverið fram í Jaðarsbakkalaug – og voru aðstæður mjög góðar og veðrið gott.
Alls tóku 25 keppendur þátt og yngsta sundfólkið var 11 ára.
Akranesmeistar 2024 eru:
11-13 ára:
Karen Anna Orlita.
Kristófer Guðjónsson.
14-15 ára:
Viktoria Emilia Orlita.
Kajus Jatautas.
16 ára og eldri:
Sunna Arnfinnsdóttir.
Guðbjarni Sigþórsson.