SkagaTV: Svipmyndir frá Misa Criolla – Kór Akraneskirkju

Kór Akraneskirkju flutti Misa Criolla eftir Ariel Ramirez í Bíóhöllinni þann 26.október s.l., undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar. Hér eru nokkur atriði úr messunni.

Misa Criolla er létt og lífleg suður-amerísk messa, eftir Ariel Ramirez.
Hljómsveitin er skipuð suður-amerískum og íslenskum tónlistarmönnum.

Einsöngvarar og hljómsveit:

Edgar Enirque Albitres Gonzales – einsöngur og panflauta
Hector Meriles – klassískur gítar, Pedro Antonio Toto – sítar,
Salvador Machaca – flautur, Gunnar Gunnarsson – píanó,
Birgir Bragason – kontrabassi, Pétur Grétarsson – slagverk
Steef van Oosterhout – slagverk.
Stjórnandi – Hilmar Örn Agnarsson