Kvennalið ÍA fær fjölmörg verkefni í Lengjubikarnum sem hefst í febrúar

Kvennalið ÍA í knattspyrnu hefur leik í Lengjubikarkeppni KSÍ þann 8. febrúar n.k. 

ÍA leikur í B-deild keppninnar en alls eru 8 lið í deildinni. 

Afturelding, Grindavík/Njarðvík, Grótta, Haukar, HK, ÍBV, KR og ÍA. 

Fyrsti leikur ÍA er í Akraneshöllinni gegn KR laugardaginn 8. febrúar kl. 11.00.

Leikjadagskrá ÍA er í heild sinni hér fyrir neðan.