Karlasveit Leynis 65 ára og eldri náði flottum árangri á Landsmóti golfklúbba sem fram fór í Hveragerði nýverið. 

Leynismenn voru efstir í sínum riðli.  Fjögur efstu liðin léku sín á milli eftir þær viðureignir var fjórða sætið niðurstaðan hjá Skagamönnum. 

Sveitina skipuðu: Björn Bergmann Þórhallsson, Jóhann Sigurðsson, , Halldór B. Hallgrímsson (sem var jafnframt liðsstjóri), Valentínus Ólason og Björn Halldór Björnsson. 

  • Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.
  • Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.
  • Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar?