Lokahóf Knattspyrnufélags ÍA fór fram um liðna helgi.
Elizabeth Bueckers og Jón Gísli Eyland Gíslason voru valin bestu leikmenn tímabilsins.

Vala María Sturludóttir og Haukur Andri Haraldsson voru valin efnilegust.
Erla Karitas Jóhannesdóttir og Rúnar Már Sigurjónsson voru valin bestu leikmenn tímabilsins hjá stuðningsfólki ÍA.
Eftirtaldir leikmenn fengu viðurkenningu fyrir fjölda leikja fyrir félagið:
100 leikir – Selma Dögg Þorsteinsdóttir
100 leikir – Róberta Lilja Ísólfsdóttir
100 leikir – Ingi Þór Sigurðsson
100 leikir – Johannes Vall
150 leikir – Hlynur Sævar Jónsson
150 leikir – Gísli Laxdal Unnarsson
200 leikir – Viktor Jónsson
300 leikir – Steinar Þorsteinsson
Myndir Jón Gautur photography 📸

Jón Gísli Eyland Gíslason og Eggert Herbertsson formaður KFÍA. Mynd: Jón Gautur photography 📸

Haukur Andri Haraldsson og Vala María Sturludóttir. Mynd / Jón Gautur photography 📸

Erla Karitas Jóhannesdóttir og Rúnar Már Sigurjónsson,. Mynd / Jón Gautur photography 📸







