Áætlun Akraneskaupstaðar hvað varðar fjárfestingar – og framkvæmdir næstu fjógur árin hefur verið til umræðu í bæjarráði og bæjarstjórn.

Áætlunin verður lögð fram til samþykktar annað sinn á fundi bæjarstjórnar þann 9. desember n.k.

Í áætluninni, sem var samþykkt einróma í fyrri umræðu bæjarstjórnar, eru ýmis verkefni á dagskrá á næstu fjórum árum.

Ekki er gert ráð fyrir að uppbyggingu á nýjum knattspyrnuvelli eða sundlaug á Jaðarsbakka í áætluninni. Nýtt ráðhús við Sementsreit er ekki þar á dagskrá og nýtt áhaldahús fær ekki brautargengi að þessu sinni.

Nánar í þessari frétt á skagafrettir.is: