Kvennahlaup Sjóvá og ÍSÍ fór fram á Akranesi sunnudaginn 18. júní s.l. Íþróttabandalag Akraness um framkvæmdina og þetta skemmtilega myndband gerði Kristinn Gauti Gunnarsson. Myndbandið segir allt sem segja þarf um þá stemningu sem ríkti í Kvennahlaupinu.
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ – Akranes 2017 from ÍA on Vimeo.