Leikmenn Kára hafa svo sannarlega haft ástæðu til þess að fagna góðu gengi liðsins í sumar. Félagið sigraði í 3. deild á Íslandsmótinu og leikur í 2. deild á næsta tímabili.
Myndbandið sem er hér fyrir neðan var tekið þegar Kári fagnaði sigrinum eftir lokaleik liðsins á þessu tímabili. Myndbandið segir allt sem segja þarf.