Vatnslagur Finns í verðlauna sæti í ljósmyndasamkeppni

Finnur Andrésson, áhugaljósmyndari á Akranesi, hefur á undanförnum misserum vakið athygli fyrir frábærar ljósmyndir.

Finnur tók þátt í sumarljósmyndakeppni mbl.is og Nýherja og varð hann í þriðja sæti fyrir þessa mynd sem ber nafnið vatnsslagur.

Sólarlag við Vestrahorn, sem er panorama mynd af ljósmyndara við Vestrahorn, var myndin sem stóð upp úr að mati dómnefndar en hana tók Jón Rúnar Hilmarsson.

Sólarlag við Vestrahorn.