Hlaðvarpið Draugar fortíðar sem stjórnað er af þeim Baldri Ragnarssyni og Flosa Þorgeirssyni hefur vakið mikla athygli og notið gífurlegra vinsælda.Þann 24. janúar verða þeir með Draugar fortíðar kvöld í Bíóhöllinni á Akransei og munu gestir verða þátttakendur í dagskránni og mögulega enda í sérstökum Draugar...
Karlalið ÍA í körfuknattleik heldur sigurgöngu sinni áfram í næst efstu deild Íslandsmótsins. Í gær sigraði ÍA lið KFG úr Garðabæ 114-84. Þetta var fimmti sigurleikur ÍA í röð og er liðið í þriðja sæti deildarinnar með 20 stig að loknum 13 umferðum. Þar fyrir...
Skagakonan Brynja Kolbrún Pétursdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður fjármálasviðs Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og hefur þegar tekið til starfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum.Þar segir:Brynja kemur til sjóðsins frá Orkuveitunni þar sem hún var forstöðukona fjárstýringar og greininga. Áður en hún kom til starfa...
Skagmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson heldur áfram að skora fyrir franska úrvalsdeildarliðið Lille.Hákon Arnar skoraði í gær í 2-1 sigur liðsins gegn Nice í frönsku deildinni. Þetta var fjórða markið hjá Skagamanninum á tímabilinu og annað mark hans í deildinni. Lille var undir í hálfleik en Hákon...
Í gærkvöld var Skagamaðurinn Arnar Bergmann Gunnlaugsson ráðinn sem þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Alls hafa 35 einstaklingar verið landsliðsþjálfarar A-landsliðs karla frá árinu 1946. Arnar er þriðji Skagamaðurinn sem fær það hlutverk að þjálfa A-landslið karla í knattspyrnu.Ríkharður Jónsson var fyrsti Skagamaðurinn sem tók þetta...
Skagamaðurinn Arnar Bergmann Gunnlaugsson var í kvöld ráðinn sem þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. Arnar, sem er 51 árs, hefur náð frábærum árangri með lið Víkings úr Reykjavík undanfarin ár – en hann hóf þjálfaraferilinn í meistaraflokki hjá uppeldisfélaginu ÍA. Arnar...
Orkuveita Reykjavíkur hefur óskað eftir borunarleyfi vegna hitastigsborana í landi Akraneskaupstaðar.Beiðni þess efnis var tekin fyrir á fundi Skipulags – og umhverfisráðs nýverið. Þar kemur fram að ráðið taki jákvætt í erindið og fagni áformum OR um jarðhitaleit á Akranesi.Í fundargerð kemur fram að OR...
Kostnaður stofnana Akraneskaupstaðar við afleysingar vegna veikindaforfalla starfsmanna á árinu 2024, vegna tímabilsins 1. júlí til og með 31. desember var tæplega 26,4 milljónir kr. Samtals var úthlutað 77,7 milljónum kr. á árinu 2024 vegna afleysingakostnaður vegna langtímaveikinda starfsmanna. Bæjarstjórn Akraness samþykkti einróma í gær á fundi...
„Ástæðan fyrir því að ég er að hætta sem framkvæmdastjóri Dvalarheimilisins Höfða er að ég er að taka við nýrri stöðu framkvæmdastjóra fjármála- og rekstrarsviðs á Eir, Skjóli og Hömrum sem rekur þrjú hjúkrunarheimili, þrjár dagdvalir, Eir endurhæfingu og Eir öryggisíbúðir,“ segir Kjartan Kjartansson við...
Karlalið ÍA hefur fljótlega keppni í Lengjubikarkeppni KSÍ – en liðið leikur í riðli 1 í efstu deild keppninnar.Fyrsti leikur ÍA er 8. febrúar á heimavelli í Akraneshöllinni kl. 14:00 gegn Vestra frá Ísafirði. Í riðlinum með ÍA eru Fjölnir, Valur, Þróttur, Grindavík og Valur. ÍA leikur...