KALMAN – tónlistarfélag Akraness hefur á undanförnum árum kryddað menningarlífið á Akranesi með öflugum viðburðum. Fyrsti viðburður KALMAN á þessu hausti verður fimmtudaginn 25. september – þar sem að Halli Guðmunds og Club Cubano verða í aðalhlutverki – og flytja þeir tónlist af plötu sinni „Live...
Karlalið ÍA mætir liði KR á laugardaginn í neðri hluta Bestu deildar Íslandsmótsins. Leiknum hefur verið flýtt um einn dag og fer leikurinn fram á Elkem vellinum laugardaginn 27. september kl. 14:00.Frítt er á leikinn fyrir þá gesti sem mæta í gulum klæðnaði. Leikurinn er afar...
Skagamaðurinn Guðjón Ingi Sigurðsson fagnaði sigri í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa sem lauk í nótt. Þetta er í fyrsta sinn sem Guðjón sigrar í þessari keppni – en þetta er í fimmta sinn sem mótið hlaupið fer fram. Árið 2023 sigraði Guðjón í bakgarður 101 sem er systurkeppni...
Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE) hafa ávallt haft það markmið að bæta heilbrigðisþjónustuna fyrir íbúa á Vesturlandi með styrkjum og fjárframlögum frá samfélaginu. Samtökin hafa hingað til afhent tæki og búnað að andvirði 82.430.011 kr., sem hafa haft veruleg áhrif á þjónustu við íbúa svæðisins.Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar...
Karlalið ÍA er á sigurbraut í Bestu deild Íslandsmótsins – en í dag vann ÍA þriðja leikinn í röð. ÍA sótti bikarmeistaralið Vestra heim á Ísafjörð í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildarinnar. Skagamenn sýndu sínar bestu hliðar og sigruðu örugglega 4-0. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði fyrsta...
ÍA fagnaði bikarmeistaratitlinum í 2. flokki karla í knattspyrnu í gær í miklum markaleik í úrslitum mótsins gegn Gróttu. Leikurinn fór fram á heimavelli Gróttu á Seltjarnarnesi. Þetta er annað árið í röð sem ÍA vinnur þessa keppni. Í sögulegu samhengi er þessi árangur ÍA...
Golfklúbburinn Leynir tilkynnti í dag að tímabundinn lausn hafi verið fundinn vegna inniaðstöðumálum klúbbsins. Inniaðstöðunni í kjallara Garðavalla, frístundamiðstöðvarinna, sem opnuð var þann 11. maí 2019 eða fyrir 6 1/2 ári síðan, verður lokað vegna ítrekaðra vandamála vegna vatnsleka. Frístundamiðstöðin var vígð fyrir rétt tæplega...
Skipulags – og umhverfisráð hefur synjað ósk um að breyta verslunarhúsnæði á jarðhæð á Skólabraut 26 í íbúðarhúsnæði. Þetta er í annað sinn sem málið er tekið fyrir hjá ráðinu og niðurstaðan er sú sama og áður. Heimir Bergmann fyrir hönd Eignaberg ehf. sendi inn fyrirspurn...
Bæjarráð Akranesss hefur ákveðið að úthlutun lóða á Sementsreit A og B fari fram með útdrætti á milli þeirra sem sækja um lóðir. Nánar hér: Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins. „Bæjarráð samþykkir að lóðirnar fari í hefðbundna úthlutun skv. reglum Akraneskaupstaðar (útdráttur) og felur sviðsstjóra skipulags- og...
Ingunn Ríkharðsdóttir sló í dag draumahögg á 3. holu Garðavallar á Akranesi – en þetta er í annað sinn sem hún fer holu í höggi á ferlinum.Ingunn notaði 9-járn en Sigríður Ragnarsdóttir var með Ingunni og er hún myndasmiðurinn þegar þetta afrek var skráð. Samkvæmt tölfræðivef...