Skagakonan Aldís Ylfa Heimisdóttir er nýr þjálfari U17 og U16 ára landsliðs kvenna hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Greint var frá ráðningu Aldísar á heimasíðu KSÍ í dag.Landsliðsþjálfarar hjá KSÍ með bakgrunn frá ÍA eru nú alls þrír. Þórður Þ. Þórðarson þjálfar landslið U19/U18 kvenna, og Lúðvík...
Einar Margeir Ágústsson, sundmaður, var kjörinn Íþróttamanneskja ársins 2024 hjá Íþróttabandalagi Akraness.Kjörinu var lýst þann 6. janúar og var þetta í 50. sinn sem kjörið fer fram. Þetta er annað árið í röð sem Einar Margeir er efstur í þessu kjöri. Árið 2024 var frábært ár...
Tómstundaframlag fyrir árið 2025 verður hækkað um 3,5% á árinu 2025. Um er að ræða niðurgreiðslu og er markmiðið að hvetja börn og unglinga til að finna sér frístund sem hentar hverjum og einum.Á árinu 2025 verður tómstundaframlagið kr. 38.761 fyrir eitt barn, kr. 43.606...
Eins og áður hefur komið fram var góð nýting á tómstundaframlagi Akraneskaupstaðar á árinu 2024. Hinsvegar eru 18 ára ungmenn á Akranesi ekki að nýta þessa niðurgreiðslu vel – en aðeins Aðeins 30% af þeim sem eru 18 ára á Akranesi nýttu sér tómstundaframlagið á...
Kjörinu á Íþróttamanneskju Akraness 2024 verður lýst þann 6. janúar 2025. Árið 1965 var þessu kjöri lýst í fyrsta sinn og fram til þessa hefur nafnbótin verið Íþróttamaður Akraness en breyting er gerð á nafninu frá og með þessu kjöri. Þetta er í 50. sinn sem...
Íþróttabandalag Akraness tilkynnti í dag hvaða íþróttafólk úr röðum ÍA kemur til greina í kjörinu á íþróttamanneskju Akraness fyrir árið 2024. Alls eru 15 einstaklingar sem eru tilnefndir – þrjár konur og tólf karlar. Kjörið fór fyrst fram árið 1965 en frá árinu 1977 hefur kjörið...
Alls fá 19 verkefni menningarstyrk frá Akraneskaupstað fyrir árið 2025 en alls bárust 25 umsóknir. Heildarupphæð styrkja er rétt rúmlega 3,5 milljónir kr. en óskað var eftir tæplega 14 milljónum kr. í styrk frá umsóknaraðilum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Akraneskaupstaðar. Við mat...
Skagamaðurinn Einar Margeir Ágústsson náði flottum árangri á Heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fór í Búdapest í Ungverjalandi. Íþróttamaður Akraness 2023 varð í 20. sæti í100 metra fjórsundi þar sem hann synti á 54,36 sekúndum. Hann keppti einnig í 200 metra...
Bæjarráð Akraness leggur áherslu á að greining verði gerð á tengslum veikinda og starfsaðstæðna. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins þar sem að fjallað var um úthlutun úr veikindapotti vegna síðari hluta ársins 2024. Markmiðið með þeirri greiningu er að hægt verði að vinna betur...
Fjárfestinga og framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar 2025-2028 var samþykkt í bæjarstjórn Akraness s.l. þriðjudag. Dregið verður verulega úr fjárfestingum og framkvæmdum á næsta ári eftir miklar fjárfestingar og uppbyggingu undanfarinna ára. Ekki er gert ráð fyrir framkvæmdum á nýju ráðhúsi á þessu tímabili eða næstu þrjú ár....