• Einar Örn Guðnason fagnaði Íslandsmeistaratitli í bekkpressu í -120 kg. flokki um s.l. helgi.Einar Örn lyfti 240 kg. og var stigahæsti keppandi mótsins. Þetta var í 32. sinn sem Einar Örn fagnar Íslands – eða bikarmeistaratitli í kraftlyfingum. Hann keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akraness og hefur...

  • Álfhildur Leifsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 30. nóvember.Listinn er þannig skipaður: Álfhildur Leifsdóttir – SkagafirðiBjarki Hjörleifsson – StykkishólmiSigríður Gísladóttir – ÍsafirðiFriðrik Aspelund – BorgarbyggðLilja Magnúsdóttir – GrundarfirðiMaría Maack – ReykhólumKristín Þorleifsdóttir – StykkishólmiMatthías Lýðsson – StrandirBrynja Þorsteinsdóttir –...

  • Ingibjörg Davíðsdóttir leiðir lista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 30. nóvember.Listinn er þannig skipaður:  Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og sendiherraGunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherraSigurður Páll Jónsson, fyrrverandi þingmaðurHákon Hermannsson, ÍsafirðiHögni Elfar Gylfason, SkagafirðiFinney Aníta Thelmudóttir, AkranesiÍlóna Sif Ásgeirsdóttir, SkagaströndFriðþjófur Orri Jóhannsson,...

  • Norðurál og Faxaflóahafnir hafa endurnýjað samstarfssamning vegna starfsemi Norðuráls á hafnarsvæðinu á Grundartanga. Norðurál og Faxaflóahafnir hafa lengi átt í góðu samstarfi, eða allt frá stofnun Norðuráls árið 1998.Endurnýjaður samningur tekur mið af breyttum þörfum vegna nýrrar framleiðslulínu í álveri Norðuráls. Ný framleiðslulína mun auka...

  • Akraneskaupstaður veitti nýverið umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2024.Fjölmargar tilnefningar bárust og var þeim skipt niður í 5 mismunandi viðurkenningarþemu sem eru:Falleg einbýlishúsalóð – þar sem er horft til umhirðu húss og lóðar, hönnunar, notkunar möguleika og fjölbreytileika í gróðri.Tré ársins – þar sem er horft til...

  • Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fór fram laugardaginn 26. október 2024. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin fer fram. Hér fyrir neðan eru svipmyndir frá tónlistaratriðum hátíðarinnar. Á fésbókarsíðu Skagafrétta eru myndbönd frá lifandi flutningi Fjallabræðra. Nánar hér: 

  • Kór Akraneskirkju flutti Misa Criolla eftir Ariel Ramirez í Bíóhöllinni þann 26.október s.l., undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar. Hér eru nokkur atriði úr messunni.Misa Criolla er létt og lífleg suður-amerísk messa, eftir Ariel Ramirez. Hljómsveitin er skipuð suður-amerískum og íslenskum tónlistarmönnum.Einsöngvarar og hljómsveit:Edgar Albitres einsöngur...

  • Menningarhátíðin Vökudagar fara fram á Akranesi dagana 24. október til 3. nóvember 2024. Hátíðin fór fyrst fram árið 2002 og er hátíðin í ár sú 24. í röðinni. Vökudagar hafa farið vaxandi ár hvert.Að hátíðinni stendur hópur listafólks og menningarunnenda frá Akranesi sem í samstarfi við...

  • Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fer fram laugardaginn 26. október og er þetta í fjórða sinn sem hátíðin fer fram. Hér fyrir neðan eru ýmsar upplýsingar fyrir gesti hátíðarinnar. 

  • Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins, leiðir lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 30. nóvember. Ragnar Baldvin Sæmundsson, oddviti Framsóknar á Akranesi, skipar fjórða sæti listans. Listan í heild sinni:Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður Sauðárkróki.Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, alþingismaður Borgarnesi.Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Flateyri.Ragnar Baldvin Sæmundsson,...

Loading...