Einar Örn Guðnason fagnaði Íslandsmeistaratitli í bekkpressu í -120 kg. flokki um s.l. helgi.Einar Örn lyfti 240 kg. og var stigahæsti keppandi mótsins. Þetta var í 32. sinn sem Einar Örn fagnar Íslands – eða bikarmeistaratitli í kraftlyfingum. Hann keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akraness og hefur...
Ingibjörg Davíðsdóttir leiðir lista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 30. nóvember.Listinn er þannig skipaður: Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og sendiherraGunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherraSigurður Páll Jónsson, fyrrverandi þingmaðurHákon Hermannsson, ÍsafirðiHögni Elfar Gylfason, SkagafirðiFinney Aníta Thelmudóttir, AkranesiÍlóna Sif Ásgeirsdóttir, SkagaströndFriðþjófur Orri Jóhannsson,...
Norðurál og Faxaflóahafnir hafa endurnýjað samstarfssamning vegna starfsemi Norðuráls á hafnarsvæðinu á Grundartanga. Norðurál og Faxaflóahafnir hafa lengi átt í góðu samstarfi, eða allt frá stofnun Norðuráls árið 1998.Endurnýjaður samningur tekur mið af breyttum þörfum vegna nýrrar framleiðslulínu í álveri Norðuráls. Ný framleiðslulína mun auka...
Akraneskaupstaður veitti nýverið umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2024.Fjölmargar tilnefningar bárust og var þeim skipt niður í 5 mismunandi viðurkenningarþemu sem eru:Falleg einbýlishúsalóð – þar sem er horft til umhirðu húss og lóðar, hönnunar, notkunar möguleika og fjölbreytileika í gróðri.Tré ársins – þar sem er horft til...
Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fór fram laugardaginn 26. október 2024. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin fer fram. Hér fyrir neðan eru svipmyndir frá tónlistaratriðum hátíðarinnar. Á fésbókarsíðu Skagafrétta eru myndbönd frá lifandi flutningi Fjallabræðra. Nánar hér:
Kór Akraneskirkju flutti Misa Criolla eftir Ariel Ramirez í Bíóhöllinni þann 26.október s.l., undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar. Hér eru nokkur atriði úr messunni.Misa Criolla er létt og lífleg suður-amerísk messa, eftir Ariel Ramirez. Hljómsveitin er skipuð suður-amerískum og íslenskum tónlistarmönnum.Einsöngvarar og hljómsveit:Edgar Albitres einsöngur...
Menningarhátíðin Vökudagar fara fram á Akranesi dagana 24. október til 3. nóvember 2024. Hátíðin fór fyrst fram árið 2002 og er hátíðin í ár sú 24. í röðinni. Vökudagar hafa farið vaxandi ár hvert.Að hátíðinni stendur hópur listafólks og menningarunnenda frá Akranesi sem í samstarfi við...
Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fer fram laugardaginn 26. október og er þetta í fjórða sinn sem hátíðin fer fram. Hér fyrir neðan eru ýmsar upplýsingar fyrir gesti hátíðarinnar.
Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins, leiðir lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 30. nóvember. Ragnar Baldvin Sæmundsson, oddviti Framsóknar á Akranesi, skipar fjórða sæti listans. Listan í heild sinni:Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður Sauðárkróki.Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, alþingismaður Borgarnesi.Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Flateyri.Ragnar Baldvin Sæmundsson,...