Karlalið ÍA í körfuknattleik vann góðan sigur gegn Skallagrím í Borgarnesi í gærkvöld. Þetta var þriðji sigurleikur ÍA í fyrstu fjórum umferðunum í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfubolta. Skagamenn skoruðu 89 stig gegn 69 stigum heimamanna. ÍA var með 6 stiga forskot eftir fyrsta leikhluta, 19-13,...
Viktor Jónsson, framherji karlaliðs ÍA í knattspyrnu, er markahæsti leikmaður Bestu deildarinnar með 18 mörk. Lokaumferð deildarinnar fer fram á laugardaginn og þar mætir ÍA liði Vals á útivelli. Viktor þarf að skora eitt mark í lokaleiknum til að jafna markametið í efstu deild karla – og...
Menningarverðlaun Akraness voru afhent í gær og ÍATV fékk viðurkenninguna í ár – en þetta er í 18. sinn sem menningarverðlaun Akraness eru afhent. ÍATV var sett á laggirnar árið 2015 en að verkefnið er unnið af öflugum hópi sjálfboðaliða. ÍATV er í fremstu röð á...
Arna Lára Jónsdóttir mun leiða lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum sem eru framundan. Anna Lára er bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og ritari Samfylkingarinnar. Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ), er í öðru sæti á listanum, en hann er búsettur á Akranesi. Valgarður Lyngdal Jónsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi, er...
Kór Akraneskirkju flytur Misa Criolla eftir Ariel Ramirez í Bíóhöllinni þann 26.október kl. 16.00. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kórnum. Það er löng hefð er fyrir öflugu kórastarfi við Akraneskirkju og er aðalhlutverk kórsins að syngja við guðsþjónustur. Metnaður kórsins er mikill og hann æfir...
Aðsend grein: Fyrir um einu og hálfu ári undirritaði bæjarstjórn Akraness viljayfirlýsingu um byggingu hótels á Jaðarsbökkum. Blásið var til undirbúnings með stefnumótun í ferðamálum og yfirlýsingum um alvöru samráð við íbúa. Í eitt og hálft ár hefur bæjarstjórnin verið að væflast með málið og barmar...
Framboðslisti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á fundi landshlutaráðs flokksins þann, 23. október s.l.María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, leiðir listann. Í öðru sæti er Edit Ómarsdóttir, deildarstjóri viðskiptaþróunar hjá Advania. Þriðja sætið skipar Ragnar Már Ragnarsson, byggingafulltrúi Snæfellsbæjar og í fjórða...
Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fór fram laugardaginn 28. október á Akranesi. Hátíðin var vel sótt og veðrið lék við hátíðargesti. Hátíðin fór fyrst fram árið 2019 – og í ár var eftirspurnin eftir miðum mun meiri en framboðið. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var heiðursgestur hátíðarinnar, og setti hann...
Pílufélags Akraness hélt á dögunum Akranesmeistaramót í tvímenning 2024. Alls tóku 7 pör þátt en keppt var í aðstöðu félagsins í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu. Keppt var í tveimur riðlum og komust tvö efstu liðin úr hvorum riðli í undanúrslit. Gunnar H. Ólafsson og Davíð Búason stóðu...
Skagamaðurinn Ólafur Adolfsson mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum sem fram fara þann 30. nóvember n.k. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykkti einróma framboðslista flokksins á fundi sem fram fór um helgina.Efstu fjögur sætin á listanum byggjast á röðun sem fram fór á fundi ráðsins...