Það er alltaf nóg um að vera hjá Fimleikafélagi ÍA en félagið heldur Íslandsmótið í hópfimleikum dagana 10.13. apríl. Í tilkynningu sem félagið sendi frá sér kemur eftirfarandi fram.Keppendur frá félaginu stóðu sig vel á Bikarmótinu í hópfimleikum sem fram fór nýverið. Meistaraflokkur, 1. 2....
Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi fór fram nýverið.Alls tóku 12 nemendur úr 7. bekk þátt á lokahátíðinni sem fram fór í Tónbergi í tónlistarskólanum.Nemendurnir sem tóku þátt eru úr 7. bekk Brekkubæjarskóla – og Grundaskóla.Undakeppni fór fram í byrjun mars en allt frá því á degi...
Menntaskólinn í Hamrahlíð sigraði í spurningakeppni framhaldsskólanna, „Gettu betur“ og er þetta annað árið í röð sem MH sigrar í þessari keppni. Atli Ársælsson hefur verið í sigurliðinu bæði árin en hann vakti athygli á úrslitakvöldinu fyrir glæsilega ÍA treyju sem hann var í. Treyjan er...
Leikmenn úr röðum Pílufélags Akraness stóðu sig með ágætum á Íslandsmótinu í 501 sem fram fór í Reykjavík nýverið. Alls tóku 5 leikmenn frá PFA þátt. Gunnar H. Ólafsson, Sverrir Þór Guðmundsson, Arnar Gunnarsson, Semmi Andri Þórðarson og Heimir Þór Ásgeirsson.Þeir komust allir upp úr...
Á aðalfundi Sundfélags Akraness sem fram fór 24. mars s.l. kom fram hjá bæjarfulltrúum að ný innisundlaug væri efst á forgangslista Akraneskaupstaðar yfir íþróttamannvirki. Þar var sagt að áætlanir kaupstaðarins gangi út á að hafist verði handa á árinu 2028. Sundfélag Akraness sendi frá sér...
Skagamaðurinn Gísli Laxdal Unnarsson hefur samið við uppeldisfélagið á ný – eftir að hafa verið í herbúðum Valsmanna undanfarin tvö ár.Gísli skrifaði undir samning til þriggja ára við ÍA, en samningurinn er út leiktíðina 2027. Gísli er fæddur árið 2001. Hann fékk tækifæri með meistaraflokki...
Bæjarbúar á Akranesi geta nú pantað matvöru í gegnum Snjallverslun Krónunnar og fengið sent upp að dyrum. Krónan er fyrsta verslunin sem býður íbúum á Akranesi upp á slíka þjónustu. Þetta kemur fram í tilkynningu. Allar pantanir verða teknar saman og keyrðar út frá verslun Krónunnar...
Akraneskaupstaður auglýsti nýverið eftir tilboðum um rekstur líkamsræktar í íþróttahúsi við Jaðarsbakka – „Bragginn“. Samkvæmt heimildum Skagafrétta er töluverður áhugi á þessu verkefni og ætlar Akraneskaupstaður að leggja mat á þau tilboð sem berast. Skóla – og frístundaráð hefur skipað valnefnd sem hefur það hlutverk að...
Golfklúbburinn Leynir hefur samið við Galito á Akranesi um veitingarekstur á Garðavöllum.Galito verður því með tvo veitingastaði á Akranesi á næstu misserum. Þetta er í annað sinn sem Leynir og Galito eru með slíkt samstarf.Galito var með veitingareksturinn á Garðavöllum á fyrstu þremur árunum eftir...
Bárumótið, sem fram fer árlega, var haldið í Bjarnalaug þann 20. mars. Mótið er ætlað yngstu iðkendum Sundfélags Akraness og að venju var mótið skemmtileg upplifun fyrir keppendur.Gunnar Logi Guðmundsson og Rúna Björk Ingvarsdóttir eru Bárumeistarar 2025.Alls tóku 42 keppendur þátt en keppendurnir voru á...