Hjörtur Hjartarson, fyrrum leikmaður ÍA í knattspyrnu, náði að slá draumahögg allra kylfinga þann 28. ágúst s.l.Hjörtur, sem er félagsmaður í Golfklúbbnum Leyni á Akranesi sló boltann ofaní holu í upphafshögginu á 3. braut Garðavallar. Hjörtur er þar með félagi í Einherjaklúbb Íslands.Það geta ekki allir...
Skagakonan Drífa Harðardóttir heldur áfram að safna verðlaunum á alþjóðlegum mótum í badminton.Drífa, sem keppir undir merkjum ÍA, varð á dögunum þrefaldur Evrópumeistari flokki 35 ára og eldri en keppt var í Belgíu nýverið. Drífa varð Evrópumeistari í sínum flokki í einliðaleik., tvíliðaleik og tvenndarleik. Keppendur...
Löður ehf. hefur sótt á ný um breytingar á Aðalskipulagi Akraness 2021-2033 og deiliskipulagi Flatahverfis klasi 5 og klasi 6 vegna Innnesvegar 1.Í lok febrúar á þessu ári var umsókn fyrirtækisins kynnt með ítarlegum hætti – þar sem að fyrirhugað er að setja upp bílaþvottastöð, bílaverkstæði...
Stofnuð hefur verið lyftingadeild, fyrir Ólympískar lyftingar, undir merkjum Kraftlyftingafélags Akraness.Lyftingadeild Akraness hefur verið skráð hjá Lyftingasambandi Íslands LSÍ og er æfingaaðstaða deildarinnar í húsakynnum Ægis Gym á Akranesi.Með stofnun deildarinnar bætist í flóru þeirra fjölda íþróttagreina sem hægt er að iðka á Akranesi og...
Íslenskir og norskir fjárfestar hafa hug á því að koma landeldi á laxi af stað á Grundartangasvæðinu. Frá þessu er greint á vef Viðskiptablaðsins. Fyrirtækið Aurora hefur sett af stað formlegt ferli þess efnis en gert er ráð fyrir að fiskeldið verði neðan við Katanestjörn sem er...
Lið Kára tryggði sér í gærkvöldi sæti í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu á næsta tímabili.Káramenn sóttu Magna heim í gær í 3. deildinni þar sem að Skagamenn sigruðu 4-0 og fóru með 3 stig heim frá Grenivík. Kári er í efsta sæti deildarinnar þegar 2...
Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við nýja Samfélagsmiðstöð við Dalbraut á Akranesi fari af stað í nóvember á þessu ári. Velferðar- og mannréttindaráð fór yfir málið á fundi nýverið.Vinnslu útboðsgagna og útboðsferli á að vera lokið í október á þessu ári og að verktaki hefji...
Sex mánaða uppgjör Akraneskaupstaðar fyrir árið 2024 sýnir að rekstur bæjarfélagsins er þungur. Árshlutauppgjör Akraneskaupstaðar fyrir janúar til júní 2024 var kynnt á fundi bæjarráðs nýverið.Bæjarráð áréttar til stjórnenda að finna leiðir til að mæta stöðunni og hægja á útgjaldaaukningu.Reksturinn var neikvæður um 498 milljónir kr....
Merkjaklöpp ehf. hefur lýst yfir áhuga að reisa hótel við golfvöllinn á Akranesi. Fyrirspurn félagsins þess efnis til skipulagsfulltrúa Akraness var tekin fyrir á fundi skipulags – og umhverfisráðs þann 19. ágúst s.l. Alexander Eiríksson og Guðmundur Sveinn Einarsson, kynntu hugmyndir félagsins um hótel sem væri...
Karlalið ÍA landaði frábærum 2-1 sigri í kvöld á útivelli gegn Íslands – og bikarmeistaraliði Víkings úr Reykjavík. Þetta var annar sigur ÍA í röð í Bestu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu – og eru Skagamenn í 4. sæti deildarinnar með 31 stig eftir 19 umferðir. Valdimar Þór...