• Viktoria Emilia Orlita, Elin Sara Skarphèðinsdóttir, Kajus Jatautas, Eymar Ágúst Eymarsson, Mangirdas Moliusis , Karen Anna Orlita og Kristófer Guðjónsson sundfólk úr röðum Sundfélags Akraness kepptu nýverið á Aldursflokkameistaramóti Íslands, AMÍ.Mótið fór fram í Reykjanesbæ en um 230 keppendur, 15 ára og yngri, tóku þátt...

  • Aðsend grein frá Samanhópurinn og Akraneskaupstað. Í tuttugu og fjögur ár hafa Akurnesingar haldið bæjarhátíð undir heitinu Írskir dagar.  Þá hittast heimamenn, burtfluttir Skagamenn og aðrir gestir og skemmta sér saman.  Akraneskaupstaður og Samanhópurinn hvetja til samveru fjölskyldunnar  Í sumar viljum við sem fyrr undirstrika mikilvægi samverunnar fyrir...

  • Frábær stemning var á tónleikum sem fram fóru í kvöld í Bíóhöllinni á Akranesi þar sem að tónlistarfólk frá Akranesi flutti írska tónlist í tilefni þess að bæjarhátíðin írskir dagar fara fram um næstu helgi. Húsfyllir var á tónleikunum og kunnu gestir vel að meta...

  • Öllum starfsmönnum Skútunnar sem N1 á og rekur var sagt upp störfum fyrir nokkrum dögum og munu uppsagnir taka gildi frá næstu áramótum.Þetta kemur fram í fésbókarfærslu sem Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, skrifaði í morgun.  „Mér telst til að á þriðja tug starfsmanna séu undir...

  • Í gær fór fyrirtækið Baader Skag­inn 3X á Akra­nesi fram á það verða tekið til gjaldþrotaskipta. Frá þessu er greint á vef mbl.is og Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, staðfestir þetta í pistli á fésbókarsíðu sinni. Alls missa 128 starfsemnn vinnuna og í pistli sínum skrifar...

  • Körfuknattleiksfélag ÍA hefur á undanförnum árum verið með öflugt yngri flokka starf – sem hefur skilað félaginu leikmönnum sem eru kjarninn í leikmannahóp meistaraflokks ÍA.  Nýverið samdi félagið við Óskar Þór Þorsteinsson – og mun hann þjálfa meistaraflokk félagsins, samhliða því að vera yfirþjálfari yngri...

  • Íslandsmótið í holukeppni 2024 í karlaflokki fer fram á Garðavelli á Akranesi hjá Golfklúbbnum Leyni dagana 22.-24. júní. Fyrst var keppt um titilinn árið 1988 og er þetta 36. mótið í röðinni. Bestu kylfingar landsins mæta til leiks í þetta mót – og fjórir keppendur...

  • Norðurálsmótið í knattspyrnu hefst í dag á Akranesi en um 1800 keppendur taka þátt. Mótið er það 39. í röðinni og fer það fram dagana 20.-23. júní. Í dag, fimmtudaginn 20. júní, hefst keppni hjá allra yngstu keppendunum sem eru í 8. flokki barna. Mótið verður sett...

  • Birgir Þórisson var í dag útnefndur sem Bæjarlistamaður Akraness fyrir árið 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Borgnesingurinn Birgir hefur verið viðloðinn tónlist nær allt sitt líf,“ segir m.a.í tilkynningu sem er að finna á vef Akraneskaupstaðar. „Hann stundaði nám við Tónlistarskóla Borgarfjarðar frá unga...

  • „Ekkert stoppar mig“ er nýjasta viðbótin í stuðningsmannalagasafn Knattspyrnufélags ÍA.Lagið er eftir listamanninn „Háska“ sem er Darri Tryggvason sem er íslenskur popptónlistarmaður og pródúsent.Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á lagið. 

Loading...