Sunna Rún Sigurðardóttir, leikmaður meistaraflokks ÍA í knattspyrnu, var nýverið valin í U-17 ára landslið Íslands sem tekur þátt á æfingamóti í Portúgal. Mótið hefst 20. janúar og því lýkur 29. janúar.Skagamaðurinn Þórður Þórðarson valdi leikmannahópinn þann 6. janúar s.l. en alls eru 20 leikmenn...
Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði mikilvægt mark í kvöld fyrir úrvalsdeildarliðið Lille í frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Hákon og félagar hans voru 1-0 undir gegn Marseille allt þar til á 68. mínútu þegar Hákon jafnaði með skoti af stuttu færi.Leikurinn endaði með sigri Lille í vítakeppni...
Skagamaðurinn Arnar Bergmann Gunnlaugsson er líklegastur til þess að taka við íslenska A-landsliðinu í knattspyrnu karla.Arnar er þjálfari Víkings í Reykjavík en samkvæmt heimildum mbl.is eru forráðamenn KSÍ í viðræðum við Víkinga – en Arnar á eftir eitt ár af samningi sínum við félagið. Arnar, er...
Tveir félagar úr Pílukastfélagi Akraness voru nýverið valdir í úrtakshóp fyrir landsliðsverkefni ársins 2025. Um er að ræða 26 karlar – og 18 konur. Skagamennirnir Sigurður Tómasson og Gunnar H. Ólafsson keppa því næstu mánuðina um að komast í lokahópinn sem keppir á Heimsmeistaramótinu í Suður-Kóreu síðar...
Halldór Friðgeir Jónsson er sjálfboðaliði ársins 2024 hjá ÍA. Halldór fékk viðurkenninguna þann 6. janúar s.l. þegar kjörinu á Íþróttamanneskju ÍA var lýst. Halldór hefur unnið ómetanlegt starf fyrir íþróttahreyfinguna á Akranesi og þá sérstaklega Golfklúbbinn Leyni. Halldór var lengi í fremstu röð þjálfara hjá yngri...
Akraneskaupstaður hefur nú lokið fjórða skrefi innleiðingarferlisins með gerð Aðgerðaáætlunar sem samþykkt var í Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar þann 10. desember 2024. Þetta kemur fram á heimasíðu Akraneskaupstaðar. Þar segir: „Teknar voru saman 17 aðgerðir sem mynda aðgerðaáætlun Akraneskaupstaðar vegna innleiðingar Barnasáttmálans. Í ljósi þess að allar aðgerðirnar...
Í dag, 12.janúar, eru 45 ár síðan félagsmiðstöðin Arnardalur opnaði fyrst dyr sínar fyrir börnum og ungmennum Akraneskaupstaðar. Þetta kemur fram í færslu á fésbókarsíðu Arnardals. Þar segir: „Síðastliðin 45 ár hafa húsakynni Arnardals verið eins og annað heimili margra og bera margir sterkar taugar til...
Karlalið ÍA landaði góðum sigri gegn Sindra frá Höfn í Hornafirði í gær þegar liðin áttust við í 12. umferð Íslandsmótsins í körfuknattleik í næst efstu deild. Skagamenn voru betri aðilinn frá upphafi til enda – lokatölur 87-80.ÍA er í 2.-4. sæti deildarinnar með 18...
Alls voru 57 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands þann 20. desember s.l. Þetta kemur fram á vef FVA – nánar hér: Ellert Kári Samúelsson hlaut viðurkenningu skólans fyrir bestan námsárangur.Dröfn Viðarsdóttir, aðstoðarskólameistari, setti athöfnina og Steinunn Inga Óttarsdóttir skólameistari flutti ávarp en fimm ár eru frá...
Skagakonan Aldís Ylfa Heimisdóttir er nýr þjálfari U17 og U16 ára landsliðs kvenna hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Greint var frá ráðningu Aldísar á heimasíðu KSÍ í dag.Landsliðsþjálfarar hjá KSÍ með bakgrunn frá ÍA eru nú alls þrír. Þórður Þ. Þórðarson þjálfar landslið U19/U18 kvenna, og Lúðvík...