Bönkerinn – Innigolf opnar á Smiðjuvöllum 8 á Akranesi fimmtudaginn 21. desember. Einar Logi Einarsson framkvæmdastjóri Bönkerinn – Innigolf segir að mikil gleði ríki hjá eigendum að geta boðið kylfingum upp á fyrsta flokks aðstöðu á Akranesi. „Við settum okkur það markmið að bjóða upp á hlýlega...
Kvennalið ÍA hefur á undanförnum vikum samið við leikmenn til næstu ára – en ÍA leikur í næst efstu deild á næstu leiktíð, Lengjudeildinni. Skarphéðinn Magnússon er þjálfari kvennaliðs ÍA.Bryndís Rún Þórólfsdóttir, fyrirliði ÍA, hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir út leiktíðina 2025. Anna Þóra Hannesdóttir,...
Miklar endurbætur verða gerðar á 1. hæð í Brekkubæjarskóla á næstu misserum.Akraneskaupstaðar óskaði nýverið eftir tilboðum í verkefnið – en gert var ráð fyrir um 813 milljónum kr. í kostnaðaráætlun. Alls bárust fimm tilboð í verkefnið. SF Smiðir ehf. á Akranesi bauð lægst eða rétt tæplega 720...
Leigufélagið Bríet hefur keypt tvær íbúðir á Akranesi sem ætlaðar eru til útleigu til Grindvíkinga.Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Grindavíkurbær var rýmdur um miðjan nóvember vegna hættuástands vegna jarðhræringa. Hættuástand er enn til staðar og er óvíst hvenær íbúar geta snúið til síns heima. Búið...
Það stendur mikið til þann 3. janúar á næsta ári þegar Kór Akraneskirkju heldur Vínartónleika í Bíóhöllinni á Akranesi. Kórinn hefur fengið til liðs við sig einvalalið tónlistarfólks. Þar má nefna Björgu Þórhallsdóttur sópran, Hönnu Þóru Guðbrandsdóttur sópran, Kristján Jóhannsson tenór og hljóðfæraleikarana Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara,...
Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027 var samþykkt á fundir bæjarstjórnar þann 12. desember 2023. Haraldur Benediktsson bæjarstjóri Akraneskaupstaðar segir að hækkandi vaxtastig og verðbólga hafi áhrif á tekjuhlið rekstrar sveitarfélagsins. Fjárhagsáætlun ársins 2024 er því varfærin og tekur mið af óvissu...
Mæðgurnar Fjóla Katrín Ásgeirsdóttir og Þórdís Kolbrún Reykjförð Gylfadóttir áttu skemmtilega og eftirminnilega stund saman nýverið.Þórdís Kolbrún gaf þá móður sinni jólagjöf sem kom skemmtilega á óvart. Fjóla Katrín hefur frá árinu 2012 stutt við bakið SOS barnarþorp í Malaví.Gjöfin tengist Malaví – og heimsókn Þórdísar...
Aðsend grein frá Halldóri Jónssyni, sem er formaður notendaráðs um málefni fatlaðs fólks á Akranesi:Eitt það verðmætasta sem hægt er að öðlast er traust. Það er ekki áskapað heldur áunnið með framkomu og verkum hvers og eins. Á fimmta ár er nú síðan fatlað fólk á...
Skagmaðurinn Arnór Sigurðsson lét að sér kveða með enska liðinu Blackburn í gær þegar liðið mætti Bristol City í Blackburn.Liðin eru í næst efstu deild ensku deildarkeppninnar í knattspyrnu. Arnór skoraði fyrsta mark Blackburn í 2-1 sigri liðsins og var hann valinn maður leiksins.Markið skoraði Arnór...
„Ævintýragarður á Merkurtúni“ gæti orðið að veruleika samkvæmt frétt á heimasíðu Akraneskaupstaðar. Þar kemur fram að í íbúakosningu „Okkar Akranes“ hafi þessi hugmynd fengið flest atkvæði – og þremur hönnunarstofum var boðið að setja fram tillögur eða frumhönnun. Hugmyndin gengur út á það að útbúa...