Einar Margeir Ágústsson, sundmaður úr Sundfélagi Akraness, var einn af sex keppendum sem kepptu fyrir hönd Íslands á Evrópumeistaramótinu í 23 ára og yngri flokki,...
Akraneskaupstaður og Laugar ehf. skrifuðu í dag undir samning um opnun á líkamsræktarstöð sem staðsett verður í „gamla íþróttahúsinu“ við Jaðarsbakka.Stefnt er að opnun World...
Aðsend grein frá Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra:Ný ríkisstjórn tók við stjórnartaumunum með skýrt leiðarstef; að rjúfa kyrrstöðu og hefja sókn við uppbyggingu innviða. Við stöndum frammi...
Íslandsmeistaramót aldursflokka í sundi fór fram nýverið á Akureyri. Sundmótið var fyrir 15 ára og yngri og alls tóku um 210 keppendur frá 10 félögum...
Aldurstakmark gesta á tjaldsvæðinu á Akranesi verður 20 ár þegar bæjarhátíðin Írskir dagar fara fram dagana 4.-6. júlí. Bæjarráð hefur samþykkt tillögu þess efnis að breyting...
Bæjarráð hefur samþykkt að rekstraraðilar „Stúkuhúsið Kaffi“ fái leyfi til að selja léttvín og bjór.Stúkuhúsið Kaffi var opnað í desember á síðasta ári – en...
Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um öryggi barna í sundi. Átakið er unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samtök...
Lárus Orri Sigurðsson mun þjálfa meistaraflokk karla hjá Knattspyrnufélagi ÍA út leiktíðina 2025. Frá þessu er greint í tilkynningu frá félaginu en Jón Þór Hauksson...
Hvernig getur endurnýting á Sementsílóunum á Akranesi orðið samfélagsmiðstöð sem sameinar fólk, styður við bæjarbúa og heiðrar sögu starfseminnar?Þetta er spurning sem Lárus Freyr Lárusson...
Lið Leynis í flokki 19-23 ára pilta náð flottum árangri á Landsmóti golfklúbba sem fram fór nýverið á Kiðjabergsvelli.Alls tóku 8 lið þátt. Skagamenn náðu þriðja...