Nemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í margmiðlun stóðu sig vel í verkefninu „Ungt umhverfisfréttafólk“. Markmið verkefnisins er að skapa ungmennum vettvang til þess að kynna sér...
Skipulags – og umhverfisráð Akraneskaupstaðar ræddi á síðasta fundi sínum um breytt fyrirkomulag á gjaldheimtu í Gámu.Í fundargerðinni kemur fram að ábendingar og athugasemdir hafi...
Karlakórinn Saqqarsik frá Qaqortoq á Grænland er væntanlegur í vinaheimsókn til Íslands dagana 22.-24. apríl nk. í boði Amaroq minerals. Þetta kemur fram í tilkynningu.Kórinn...
Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.Takk kærlega fyrir að...
Skagamenn gerðu góða ferð til Spánar þar sem að 3. flokkur ÍA sigraði á alþjóðlegu knattspyrnumóti, Costa Daurada Cup.Alls voru 54 leikmenn frá ÍA á...
Káramenn komust í dag í 16-liða úrslit Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu.Þór Llorens Þórðarson skoraði sigurmark Kára rétt fyrir leikslok, 2-1, en Hektor Bergmann Garðarsson hafði...
Elsa Lára Arnardóttir er nýr skólastjóri Brekkubæjarskóla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Arnbjörg Stefánsdóttir sagði upp störfum nýverið en hún hefur gegnt starfinu sem...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að óska eftir skammtímaláni hjá Arionbanka fyrir allt að 1 milljarði kr. eða eitt þúsund milljónum kr. Stefnt er að því...
Akraneskaupstaður auglýsti í febrúar s.l. eftir eftir samstarfsaðila til þess að blása lífi í svæðið við Akratorg. Í auglýsingu sem birt var á sínum tíma kom...
Fulltrúar Sementsverksmiðjunnar ehf. mættu nýverið á fund bæjarráðs til að fylgja eftir erindi sínu frá 30. september 2024 varðandi möguleikana á áframhaldandi rekstri á núverandi...