Karlalið ÍA sigraði í dag lið Aftureldingar úr Mosfellsbæ í Bestu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Leikurinn fór fram á Akranesvelli þar sem að Skagamenn skoruðu...
Um miðjan október fer fram fjölmennur viðburður sem foreldrar nemenda í Tónlistarskóla Akraness sjá m.a. um að skipuleggja. Von er á 600-700 börnum sem öll...
Sjúkraþjálfun Vesturlands opnaði í dag á Garðabraut 2 á Akranesi.Leifur Auðunsson er stofnandi en hann mun starfa þar ásamt Helgu Eir Sigurðardóttur. Sigríður Elma Svanbjargardóttir...
Skagakonan Drífa Harðardóttir heldur áfram að safna titlum í badmintoníþróttinni en hún fagnaði þremur heimsmeistaratitlum um liðna helgi.Drífa keppti á Heimsmeistaramóti eldri leikmanna sem fram...
Pílufélag Akraness bauð nýverið upp á kynningarkvöld fyrir konur – þar sem að Ingibjörg Magnúsdóttir fór yfir það helsta í íþróttinni. Í færslu á fésbókarsíðu félagsins...
Sundfélag Akraness óskaði nýverið eftir styrk frá Akraneskaupstað fyrir kaupum á tímatökubúnaði sem félagið fjárfesti í fyrr á þessu ári.Á fundi skóla – og frístundaráðs...
Káramenn verða áfram í þriðju efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu en lokaumferð 2. deildar fór fram í gær. Kári gat með sigri gegn Haukum tryggt sætið...
Dr. Hallur Þór Sigurðarson hefur verið skipaður dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskólans í Reykjavík byggt á mati dómnefndar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
Fjórir leikmenn úr röðum ÍA tóku þátt á æfingamóti með U19 ára landsliði Íslands í knattspyrnu sem fram fór í Slóveníu. Þar að auki var Skagamaðurinn...