Skagamaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson lék frábært golf þegar mest á reyndi á lokadegi Íslandsmóts unglinga í 17-18 ára flokki drengja í dag. Keppt var í höggleik...
Káramenn sýndu styrk sinn í dag með frábærum 4-3 sigri gegn KFG á Íslandsmótinu í knattspyrnu í 2. deild karla. Heimamenn komu til baka með frábærum...
Langtímaveikindi starfsmanna hjá Akraneskaupstað eru töluverð. Á fyrstu 6 mánuðum ársins 2025 er kostnaður vegna afleysinga um 60 milljónir kr. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Akraness. Til...
Kraftlyftingafélag ÍA hefur á undanförnum misserum verið með aðstöðu til æfinga í bráðabirgða húsnæði á meðan unnnið var að endurbótum á íþróttahúsinu við Vesturgötu. Á næstunni...
Káramenn hafa barist við mótvind á keppnistímabilinu á Íslandsmótinu í 2. deild karla í knattspyrnu.Áföll liðsins eru smávægileg miðað við það verkefni sem Rakel Irma...
Samfélagið á Akranesi stækkar með hverju árinu sem líður. Það sem af er þessu ári hefur íbúum á Akranesi fjölgað jafnt og þétt. Í nýjustu upplýsingum...
Samfylking áfram í sókn og stuðningur við ríkisstjórnina eykst – Fylgi Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks minnkar og fylgi Framsóknarflokks ekki mælst minna. Þetta kemur fram í...
Klifurfélag ÍA mun fá framtíðaraðstöðu fyrir starfsemi félagsins í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Félagið er með aðstöðu í leiguhúsnæði við Smiðjuvelli en í haust fær félagið nýja...
Karlalið ÍA í körfuknattleik undirbýr sig af krafti fyrir komandi tímabil í efstu deild Íslandsmótsins, Bónus-deildinni. Félagið kynnti í gær nýja keppnisbúninga – og er óhætt...