Valdís Eyjólfsdóttir er nýr framkvæmdastjóri hjúkrunar – og dvalarheimilisins Höfða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Höfða. Hún tekur við starfinu af Kjartani Kjartanssyni.Í...
Akraneskaupstaður var á dögunum með kynningu á bæjarfélaginu sem mögulegan áfangastað fyrir skemmtiferðaskip. Forsvarsmenn kaupstaðarins fengu fulltrúa frá hagsmunasamtökunum Cruise Iceland í heimsókn.Tilefni fundarins er...
Fjórir leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir á úrtaksæfingar fyrir U-15 ára landsliðs karla hjá KSÍ. Leikmennirnir frá ÍA eru Aron Kristinn Zumbergs, Jökull Sindrason,...
Stuðningsfólk knattspyrnuliða ÍA hafa í gegnum tíðina haft sína skoðun á dómgæslu í leikjum. Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur gefið út áhersluatriði sem taka gildi fyrir...
Alls eru 458 nemendur sem stunda nám við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi á vorönn 2025.Frá árinu 2012 hefur meðaltalið verið 489 nemendur á vorönn og...
Ekki er gert ráð fyrir fjármagni í fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir þróunarverkefnið „Saman á skaga“ – sem hefur verið í gangi frá árinu 2019.Þar hefur áherslan...
Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði flott mark með þrumuskoti fyrir þýska liðið Düsseldorf í næst efstu deild gegn Ulm. Ísak Bergmann þrumaði boltanum í netið af...
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur lokið við úthlutun styrkja til hagnýtingar og innleiðingar íslenskrar máltækni fyrir styrkárið 2024. Styrkirnir, sem voru auglýstir undir heitinu Skerfur, eru...
Kraftmikill hópur Skagamanna vakti mikla athygli á leik enska knattspyrnuliðsins Blackburn Rovers gegn liði Preston sem fram fór um helgina í Blackburn, Skagamennirnir Arnór Sigurðsson og...