Káramenn verða áfram í þriðju efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu en lokaumferð 2. deildar fór fram í gær. Kári gat með sigri gegn Haukum tryggt sætið...
Dr. Hallur Þór Sigurðarson hefur verið skipaður dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskólans í Reykjavík byggt á mati dómnefndar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
Fjórir leikmenn úr röðum ÍA tóku þátt á æfingamóti með U19 ára landsliði Íslands í knattspyrnu sem fram fór í Slóveníu. Þar að auki var Skagamaðurinn...
Frábær 3-0 sigur Skagamanna gegn liði Breiðabliks í Bestu deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu í kvöld gefur Akurnesingum von um að halda sæti sínu...
Sundfélag Akraness sendi nýverið erindi til Akraneskaupstaðar þar sem óskað var eftir svörum varðandi nýja sundlaug á Jaðarsbakkasvæðinu.Kjell Wormdal, yfirþjálfari Sundfélagsins segir að núverandi aðstaða...
Klifurfélag Akraness hefur fengið nýja aðstöðu í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Klifurveggur félagsins var tekinn í notkun um liðna helgi. Félagið hefur lengst af verið með aðstöðu...
Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fer fram laugardaginn 25. október og er dagskráin fjölbreytt. Í tilkynningu kemur fram að 13 listamenn/hljómsveitir komi fram að þessu sinni en hátíðin er...
Nýverið voru tilboð í gatnagerð og veitulagnir fyrir Akraneskaupstað opnuð vegna vesturhluta Sementsreitar.Í þessu verkefni eru einnig lagnir fyrir Veitur, Mílu og g Ljósleiðarann.Tvö tilboð bárust...
Káramenn lönduðu frábærum 4-2 sigri í gær í Ólafsvík þar sem að Kári lagði Víking að velli.Kwame Quee skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heimamenn á...