Akraneskaupstaður óskaði nýverið eftir tilboðum í langtímafjármögnun bæjarfélagsins. Alls bárust 3 tilboð frá Arion Banka, Íslandsbanka og Landsbanka Íslands. Um er að ræða 3.500 milljóna...
Íþróttamaður Akraness 2023, Einar Margeir Ágústsson er á meðal keppenda á Heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi. Skagamaðurinn...
Matvælaráðherra hefur gefið út leyfi til veiða á langreyðum og hrefnu. Leyfin eru til fimm ára. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Veiðleyfi á...
Sundfélag Akraness sendi nýverið erindi til bæjarfulltrúa og bæjarstjóra Akraness varðandi byggingu á nýrri innisundlaug við Jaðarsbakka. Þar kemur fram að sundlaugarverkefnið hafi verið á...
Nýverið var greint frá því að framleiða á sjónvarpsþætti sem byggð verður á glæpasögunni Marrið í stiganum. Glæpasöguna skrifaði Skagakonan Eva Björg Ægisdóttir og vakti...
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans voru kynntar nýverið.Skagakonan Eva Björg Ægisdóttir er tilnefnd fyrir bók sína „Kvöldið sem hún hvarf – en...
Íþróttabandalag Akraness fékk nýverið styrk frá Hvalfjarðarsveit vegna íþróttastarfs barna- og ungmenna. Þetta kemur fram í tilkynningu. Styrkurinn sem greiddur var út í ár nam...
Aðsend grein: Kæru kjósendur og stuðningsmenn, Við viljum senda ykkur innilegar þakkir fyrir ómetanlegan stuðning í aðdraganda kosninganna og það traust sem þið sýnduð okkur...
Í byrjun október á þessu ári voru 110 einstaklinga á biðlista eftir hjúkrunarrými eða hvíldarinnlögn á Dvalarheimilinu Höfða. Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri Höfða segir að biðlistinn hafi...
Mæðrastyrksnefnd Akraness leitar að stuðningsaðilum úr samfélaginu sem geta aðstoðað við að gera jólahátíðina gleðilega fyrir þá aðila sem þurfa aðstoð. Í tilkynningu frá nefndinni kemur...