Skagamaðurinn Haukur Andri Haraldsson mun leika með karlaliði ÍA í knattspyrnu næstu árin – en hann hefur gert þriggja ára samning við uppeldisfélagið. Haukur Andri...
Karlalið ÍA í körfubolta heldur áfram sigurgöngu sinni í næst efstu deild Íslandsmótsins. Skagamenn sigruðu Skallagrím í gærkvöld 104:88.Þetta var sjöundi sigurleikur ÍA í röð...
Fjórir leikmenn úr röðum ÍA eru í æfingahóp U-17 ára landsliðs karla í knattspyrnu. Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er þjálfari liðsins. Hópurinn leikur gegn Kára þriðjudaginn 11....
Vinir Skagamannsins Orra Harðarsonar hafa ákveðið að fagna lífinu og tónlistinni með tónleikum í Bíóhöllinni á Akranesi laugardagskvöldið 22. febrúar. Þar munu vinir og samstarfsmenn Orra...
Líf Lárusdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Akraness, tekur sæti á ný bæjarstjórn Akraness frá og með 31. janúar.Líf hefur verið í fæðingarorlofi frá því í...
Skagakonan Sunna Rún Sigurðardóttir var fyrirliði U-17 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu í þremur æfingaleikjum liðsins sem fram fóru í Portúgal nýverið. Ísland sigraði Wales 3-0...
Verkfall hjá kennarastétt landsins hefjast að öllum líkindum laugardaginn 1. febrúar að því gefnu að samningar náist ekki fyrir þann tíma. Verkfallið nær til fjórtan leikskóla...
Madison Brooke Schwartzenberger hefur skrifaði undir samning við Knattspyrnufélag ÍA, og mun hún leika með liðinu út árið 2026. Bandaríski leikmaðurinn kom til ÍA í fyrra...
Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutaði nýverið 48,5 millj. kr. Til 68 verkefna. Þetta var fyrri úthlutun ársins. Alls bárust 111 umsóknir. Verkefnin sem hlutu styrk falla undir...