Aldurstakmark gesta á tjaldsvæðinu á Akranesi verður 20 ár þegar bæjarhátíðin Írskir dagar fara fram dagana 4.-6. júlí. Bæjarráð hefur samþykkt tillögu þess efnis að breyting...
Bæjarráð hefur samþykkt að rekstraraðilar „Stúkuhúsið Kaffi“ fái leyfi til að selja léttvín og bjór.Stúkuhúsið Kaffi var opnað í desember á síðasta ári – en...
Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um öryggi barna í sundi. Átakið er unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samtök...
Lárus Orri Sigurðsson mun þjálfa meistaraflokk karla hjá Knattspyrnufélagi ÍA út leiktíðina 2025. Frá þessu er greint í tilkynningu frá félaginu en Jón Þór Hauksson...
Lið Leynis í flokki 19-23 ára pilta náð flottum árangri á Landsmóti golfklúbba sem fram fór nýverið á Kiðjabergsvelli.Alls tóku 8 lið þátt. Skagamenn náðu þriðja...
Fasteignamat á Íslandi hækkar um 9,2 prósent á milli ára.Þetta kemur fram í skýrslu hjá HMS. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi.Á Akranesi hækkar fasteignamat...
Bæjarlistamaður Akraness árið 2025 er tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Orri Harðarson. Greint frá útnefningunni þann 17. júní. Orri lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 7. júní síðastliðinn,...
Akraneskaupstaður hefur ráðið Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur í nýtt starf upplýsingafulltrúa. Þetta kemur fram í tilkynningu. Starfið felur í sér að leiða upplýsingamiðlun og samskipti sveitarfélagsins við...
Aðsend grein: Daníel Þór Heimisson. Undirritaður hefur verið svo heppinn að fá að starfa í Arnardal með stuttu hléi frá 2017. Arnardalur er félagsmiðstöð, fyrir unglinga...
Jón Þór Hauksson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍA – þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. ÍA er í neðsta sæti...