Mennta- og barnamálaráðherra hefur samþykkt tillögu Íþróttanefndar um úthlutun styrkja úr Íþróttasjóði fyrir árið 2025. Úthlutað er til 71 verkefnis fyrir alls 21,15 milljónir króna.Eitt...
Á fundi lögregluráðs sem fram fór nýverið tilkynnti dómsmálaráðherra lögreglustjórum áform sín um að fjölga lögreglumönnum um fimmtíu þegar á þessu ári.Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra...
Hlaðvarpið Draugar fortíðar sem stjórnað er af þeim Baldri Ragnarssyni og Flosa Þorgeirssyni hefur vakið mikla athygli og notið gífurlegra vinsælda.Þann 24. janúar verða þeir...
Karlalið ÍA í körfuknattleik heldur sigurgöngu sinni áfram í næst efstu deild Íslandsmótsins. Í gær sigraði ÍA lið KFG úr Garðabæ 114-84. Þetta var fimmti...
Skagakonan Brynja Kolbrún Pétursdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður fjármálasviðs Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og hefur þegar tekið til starfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum.Þar...
Skagmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson heldur áfram að skora fyrir franska úrvalsdeildarliðið Lille.Hákon Arnar skoraði í gær í 2-1 sigur liðsins gegn Nice í frönsku deildinni....
Í gærkvöld var Skagamaðurinn Arnar Bergmann Gunnlaugsson ráðinn sem þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Alls hafa 35 einstaklingar verið landsliðsþjálfarar A-landsliðs karla frá árinu 1946. Arnar...
Skagamaðurinn Arnar Bergmann Gunnlaugsson var í kvöld ráðinn sem þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. Arnar, sem er 51 árs, hefur...
Orkuveita Reykjavíkur hefur óskað eftir borunarleyfi vegna hitastigsborana í landi Akraneskaupstaðar.Beiðni þess efnis var tekin fyrir á fundi Skipulags – og umhverfisráðs nýverið. Þar kemur...
Kostnaður stofnana Akraneskaupstaðar við afleysingar vegna veikindaforfalla starfsmanna á árinu 2024, vegna tímabilsins 1. júlí til og með 31. desember var tæplega 26,4 milljónir kr. Samtals...