Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2024 var til umræðu á fundi bæjarstjórnar Akraness sem fór fram í gær.Hægt er að horfa á fundinn hér: Þar kom fram að rekstrarniðurstaða...
Knattspyrnufélag ÍA óskaði nýverið eftir því við Akraneskaupstað að nýtt hljóðkerfi fyrir Akranesvöll yrði keypt.Í fyrirspurn félagsins kom fram að núverandi hljóðkerfi sé úr sér...
Jón Þór Hauksson, þjálfari karlaliðs ÍA í knattspyrnu, segir að heimavöllur félagsins sé handónýtur – og komin sé tími á að endurnýja undirlagið. Þetta kemur...
Byggingafyrirtækið Sjammi ehf. á Akranesi átti lægsta tilboðið í byggingu endurvinnslustöðvar Sorpu, sem rísa mun við Lambhagaveg 14 í Reykjavík.Þetta kemur fram í Morgunblaðinu og...
Karlalið ÍA í knattspyrnu og Kári fá bæði heimaleik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni KSÍ. ÍA fær heimaleik gegn Aftureldingu – sem er í Bestu deildinni ásamt...
Fyrsti heimaleikur karlaliðs ÍA í Bestu deildinni í knattspyrnu fer fram í Akraneshöllinni miðvikudaginn 23. apríl. Leikurinn átti að fara fram utandyra á Akranesvelli en völlurinn...
Nemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í margmiðlun stóðu sig vel í verkefninu „Ungt umhverfisfréttafólk“. Markmið verkefnisins er að skapa ungmennum vettvang til þess að kynna sér...
Skipulags – og umhverfisráð Akraneskaupstaðar ræddi á síðasta fundi sínum um breytt fyrirkomulag á gjaldheimtu í Gámu.Í fundargerðinni kemur fram að ábendingar og athugasemdir hafi...
Karlakórinn Saqqarsik frá Qaqortoq á Grænland er væntanlegur í vinaheimsókn til Íslands dagana 22.-24. apríl nk. í boði Amaroq minerals. Þetta kemur fram í tilkynningu.Kórinn...
Skagamenn gerðu góða ferð til Spánar þar sem að 3. flokkur ÍA sigraði á alþjóðlegu knattspyrnumóti, Costa Daurada Cup.Alls voru 54 leikmenn frá ÍA á...