Alls voru 57 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands þann 20. desember s.l. Þetta kemur fram á vef FVA – nánar hér: Ellert Kári Samúelsson hlaut viðurkenningu...
Skagakonan Aldís Ylfa Heimisdóttir er nýr þjálfari U17 og U16 ára landsliðs kvenna hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Greint var frá ráðningu Aldísar á heimasíðu KSÍ í...
Einar Margeir Ágústsson, sundmaður, var kjörinn Íþróttamanneskja ársins 2024 hjá Íþróttabandalagi Akraness.Kjörinu var lýst þann 6. janúar og var þetta í 50. sinn sem kjörið...
Eins og áður hefur komið fram var góð nýting á tómstundaframlagi Akraneskaupstaðar á árinu 2024. Hinsvegar eru 18 ára ungmenn á Akranesi ekki að nýta...
Íþróttabandalag Akraness tilkynnti í dag hvaða íþróttafólk úr röðum ÍA kemur til greina í kjörinu á íþróttamanneskju Akraness fyrir árið 2024. Alls eru 15 einstaklingar...
Alls fá 19 verkefni menningarstyrk frá Akraneskaupstað fyrir árið 2025 en alls bárust 25 umsóknir. Heildarupphæð styrkja er rétt rúmlega 3,5 milljónir kr. en óskað...
Skagamaðurinn Einar Margeir Ágústsson náði flottum árangri á Heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fór í Búdapest í Ungverjalandi. Íþróttamaður Akraness 2023...