Káramenn komust í dag í 16-liða úrslit Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu.Þór Llorens Þórðarson skoraði sigurmark Kára rétt fyrir leikslok, 2-1, en Hektor Bergmann Garðarsson hafði...
Elsa Lára Arnardóttir er nýr skólastjóri Brekkubæjarskóla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Arnbjörg Stefánsdóttir sagði upp störfum nýverið en hún hefur gegnt starfinu sem...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að óska eftir skammtímaláni hjá Arionbanka fyrir allt að 1 milljarði kr. eða eitt þúsund milljónum kr. Stefnt er að því...
Akraneskaupstaður auglýsti í febrúar s.l. eftir eftir samstarfsaðila til þess að blása lífi í svæðið við Akratorg. Í auglýsingu sem birt var á sínum tíma kom...
Fulltrúar Sementsverksmiðjunnar ehf. mættu nýverið á fund bæjarráðs til að fylgja eftir erindi sínu frá 30. september 2024 varðandi möguleikana á áframhaldandi rekstri á núverandi...
Akraneskaupstaður óskaði nýverið eftir tilboðum í verkefnið jarðefnatippur – þjónusta.Þrjú tilboð bárust í verkið og voru þau öll yfir kostnaðaráætlun sem var rétt rúmlega 32...
VÍS mun opna þjónustuskrifstofu á Akranesi í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Skrifstofan verður að Dalbraut 1, í sama húsnæði og Íslandsbanki en...
Sundfólk úr röðum Sundfélags Akraness náði glæsilegum árangri á Íslandsmótinu í 50 metra laug sem fram fór um helgina. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að...
Ekkert verður af fyrirhugaðri hvalvertíð á þessu ári samkvæmt frétt sem birt var á vef Ríkisútvarpsins í dag. Samkvæmt heimildum RÚV hefur Hvalur hf. sagt starfsfólki...
Skagamaðurinn Sólon Ívar Símonarson náði góðum árangri á Íslandsmótinu í fitness og vaxtarrækt sem fram fór um s.l. helgi í Hofi á Akureyri. Sólin Ívar varð...