Litlar breytingar eru á fylgi stjórnmálaflokka á landsvísu á milli mælinga – samkvæmt nýrri könnun Þjóðarpúls Gallup og RÚV. Hinsvegar eru töluverðar sviptingar í Norðvesturkjördæmi þar...
Golfvinirnir Þórólfur Ævar Sigurðsson og Guðmundur Sigurjónsson brosa breitt þessa dagana. Þeir hafa báðir farið holu í höggi á þessu ári í Bönkerinn – Innigolf...
Fulltrúar Verkalýðsfélags Akraness og Elkem hafa fundað einu sinni hjá ríkissáttasemjara eftir að kjarasamningur við Elkem var felldur með 58% greiddra atkvæða. Þetta kemur fram...
Fulltrúar Sementsverksmiðjunnar ehf. mættu nýverið á fund bæjarráðs til að fylgja eftir erindi sínu frá 30. september 2024 varðandi möguleikana á áframhaldandi rekstri á núverandi...
Fjórir einstaklingar úr röðum Sundfélags Akraness fengu um liðna helgi viðurkenningu frá Sundsambandi Íslands fyrir störf sín í þágu íþróttarinnar. Silfurmerki SSÍ fengu þau Ágúst Júlíusson,...
Í gær fór fram „Hebbamessa“ í Vinaminni.Þar var tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson í aðalhlutverki ásamt hljómsveit, kór Akraneskirkju og kór Keflavíkurkirkju.Góð mæting var í Vinaminni og...
Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.Bæjarfréttamiðill sem er opinn...
Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.Bæjarfréttamiðill sem er opinn...
Vitasvæðið á Breiðinni er vinsæll áfangastaður hjá íbúum á Akranesi og þeim sem sækja bæinn heim.Óveður sem gekk yfir í byrjun mars skildi eftir sig...
World Class mun taka við rekstri líkamsræktarstöðvar í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka – „Bragganum“. Akraneskaupstaður mun ganga til viðræðna við Laugar ehf. um reksturinn – en...