Golfklúbburinn Leynir hefur samið við Galito á Akranesi um veitingarekstur á Garðavöllum.Galito verður því með tvo veitingastaði á Akranesi á næstu misserum. Þetta er í...
Bárumótið, sem fram fer árlega, var haldið í Bjarnalaug þann 20. mars. Mótið er ætlað yngstu iðkendum Sundfélags Akraness og að venju var mótið skemmtileg...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að gerð verði úttekt á rekstri og fjárhag bæjarfélagsins. Rekstur Akraneskaupstaður er krefjandi verkefni, tekjur hafa lækkað og útgjöld aukist. Fyrirhugaðar...
Sementstrompurinn á Akranesi var um áratugaskeið eitt af kennileitum Akraness. Strompurinn, sem var 68 metra hár, var felldur þann 22. mars árið 2019 – og eru...
Á tímabilinu 1. janúar 2025 til 26. febrúar 2025 voru 22 kaupsamningar gerðir á Akranesi varðandi sölu á húsnæði. Íbúðir í fjölbýli sem hafa skipt um...
Guðni Hannesson ljósmyndari og íbúi í miðbæ Akraness hefur skrásett sögu Akraness í gegnum linsuna í áratugi. Guðni birti áhugaverða færslu í dag á fésbókinni...
Fasteignamarkaðurinn virðist vera að taka við sér en samkvæmt frétt Mannvirkjastofnunnar voru kaupsamningar í janúar um 30% fleiri en á sama tíma árið 2024.Á Akranesi...
Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er varafyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Hákon Arnar er í stóru hlutverki hjá franska stórliðinu Lille og hefur hann leikið vel...
Þrír nemendur úr Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi tóku þátt í Íslandsmótinu í iðngreinum – á hátíðinni Mín framtíð Elvar Ingi Kristjánsson og Íris Arna Ingvarsdóttir kepptu...
Guðmundur Arnar, nemandi í 9. bekk Brekkubæjarskóla, er góður í því að hanga og hann setti ný viðmið á sýningunni „Mín framtíð“ nýverið. Þar kynntu 30...