Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fer fram laugardaginn 26. október og er þetta í fjórða sinn sem hátíðin fer fram. Hér fyrir neðan eru ýmsar upplýsingar fyrir gesti hátíðarinnar.
Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins, leiðir lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 30. nóvember. Ragnar Baldvin Sæmundsson, oddviti Framsóknar á Akranesi, skipar...
Karlalið ÍA í körfuknattleik vann góðan sigur gegn Skallagrím í Borgarnesi í gærkvöld. Þetta var þriðji sigurleikur ÍA í fyrstu fjórum umferðunum í næst efstu deild...
Viktor Jónsson, framherji karlaliðs ÍA í knattspyrnu, er markahæsti leikmaður Bestu deildarinnar með 18 mörk. Lokaumferð deildarinnar fer fram á laugardaginn og þar mætir ÍA liði...
Menningarverðlaun Akraness voru afhent í gær og ÍATV fékk viðurkenninguna í ár – en þetta er í 18. sinn sem menningarverðlaun Akraness eru afhent. ÍATV var...
Arna Lára Jónsdóttir mun leiða lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum sem eru framundan. Anna Lára er bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og ritari Samfylkingarinnar. Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands...
Kór Akraneskirkju flytur Misa Criolla eftir Ariel Ramirez í Bíóhöllinni þann 26.október kl. 16.00. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kórnum. Það er löng hefð er...
Aðsend grein: Fyrir um einu og hálfu ári undirritaði bæjarstjórn Akraness viljayfirlýsingu um byggingu hótels á Jaðarsbökkum. Blásið var til undirbúnings með stefnumótun í ferðamálum og...
Framboðslisti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á fundi landshlutaráðs flokksins þann, 23. október s.l.María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, leiðir listann. Í...
Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fór fram laugardaginn 28. október á Akranesi. Hátíðin var vel sótt og veðrið lék við hátíðargesti. Hátíðin fór fyrst fram árið 2019 – og...