Það var mikil gleði í íþróttahúsinu við Vesturgötu í kvöld þegar ÍA tók á móti Ármenningum í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfubolta.Áhorfendapallarnir voru troðfullir...
„Jæja þá er ekki aftur snúið! Besta og skemmtilegasta starf sem hugsast getur er laust. Brekkófjölskyldan er einfaldlega best og ég mun kaupa upp lagerinn...
Markvörður ÍA, Árni Marinó Einarsson, hefur samið við félagið til næstu þriggja ára. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum Knattspyrnufélags ÍA. Árni Marinó kom til ÍA...
Knattspyrnumaðurinn góðkunni Karl Þórðarson sló draumahöggið í Bönkerinn – Innigolf á Akranesi miðvikudaginn 12. mars 2025. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu Bönkerinn – Innigolf. Karl...
Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru U-21 árs landsliði Íslands sem leikur vináttuleiki gegn Ungverjalandi og Skotlandi þann 21. og 25. mars.Leikirnir fara fram á...
Skagamaðurinn Arnar Gunnlaugsson valdi í dag sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu.Fjórir fyrrum leikmenn ÍA eru í hópnum. Þeir eru: Bjarki Steinn Bjarkason,...
Skagakonan Sandra Margrét Sigurjónsdóttir er nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Coca – Cola á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Sandra Margrét hefur víðtæka reynslu á sviði...
Veitingastaðurinn Nítjánda bistro, sem hefur verið með starfssemi á Garðavöllum við golfvöllinn undanfarin þrjúr ár, mun flytja sig um set á næstunni. Nýr rekstraraðili mun...
„Meira landbrot, skemmdir á mannvirkjum, búsetuógn af völdum aukinna sjávarflóða og mikil fjárútlát blasa við okkur. Váin eykst með hverjum áratugi með harðnandi sjávarrofi,“ skrifar...
Akranesmeistaramótið í Pílu fór fram nýverið en keppnisfyrirkomulagið var 501. Alls tóku 22 keppendur þátt. Fyrst var leikin riðlakeppni og útsláttarkeppni tók við eftir riðlakeppnina....