Sveitarstjórar og bæjarstjórar af Vesturlandi ásamt framkvæmdastjóra og formanni Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi funduðu í dag með forsætisráðherra og innviðaráðerra í Stjórnarráðinu. Tilefni fundarins var...
Karlalið ÍA í körfuknattleik getur tryggt sér sæti í efstu deild Íslandsmótsins, Bónus-deildinni, þegar liðið sækir Fjölni heim í Grafarvogi föstudagskvöldið 7. mars. ÍA er í...
Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi er ósátt við þá stöðu sem komin er upp vegna húsnæðismála Fjöliðjunnar og væntanlegrar Samfélagsmiðstöðvar. Akraneskaupstaður hafði áætlað...
Grassláttur fyrir eldri borgara og öryrkja hefur verið til umræðu hjá stjórnsýslunni á Akranesi. Lagt hefur verið til að vinnuskóli Akraness hætti að bjóða upp á...
Karlalið ÍA í knattspyrnu hefur á undanförnum mánuðum samið við unga og efnilega leikmenn sen hafa leikið með öðrum félögum. Töluverð breyting er á leikmannahópi...
Það er mikið um að vera í leikmannamálum hjá Knattspyrnufélagi ÍA, og félagið heldur áfram að lána leikmenn til annarra liða.Tveir varnarmenn hafa verið lánaðar...
Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði fyrir franska liðið Lille í gær í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Hákon Arnar jafnaði metin fyrir Lille á útivelli gegn...
Fjórir leikmenn úr röðum ÍA verða leikmenn Grindavíkur á Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar. Grindavík leikur í næst efstu deild, Lengjudeildinni. Leikmennirnir sem um ræðir...