Akraneskaupstaður hefur auglýst af krafti á undanförnum dögum eftir samstarfsaðila til þess að blása lífi í svæðið við Akratorg. Í auglýsingunni sem hefur farið víða leitar...
Aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA fór fram í gær. Í ársskýrslu stjórnar kemur fram að árið 2024 hafi reynst Skagamönnum vel. Góður árangur náðist á knattspyrnuvellinum, öflug...
Tunglið lék stórt hlutverk á himinhvolfinu í kvöld í blíðviðrinu á Akranesi í kvöld. Máninn staldraði stutt við hjá Háahnúki þegar þessar myndir voru teknar. Háihnúkur er...
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi Dalbrautarreits norður. Gert er ráð þriggja til fimm hæða íbúðarbyggð við Þjóðbraut 9, 11, 13 og 13a, og Dalbraut...
Nýverið óskaði eigandi að húsinu við Kirkjubraut 4-6 eftir leyfi til þess að breyta húsnæðinu í gistiheimili.Erindið var tekið fyrir á fundi Skipulags – og...
Á undanförnum misserum hefur farið fram rannsókn á svæði á Akranesi sem kallað er „Neðri Skaginn“ en rannsóknin fór fram vegna ábendinga um mögulega hátt...
112 dagurinn fer fram víða um land þriðjudaginn 11. febrúar.Markmið dagsins er að minna á þetta mikilvæga neyðarnúmer ásamt því að þakka neyðarvörðum og öðrum...