Þorrablót Skagamanna 2025 fer fram laugardaginn 15. febrúar n.k. Skagafréttir hafa frá árinu 2018 tekið myndir af gestum blótsins – og verður engin breyting á því...
Karlalið ÍA í körfuknattleik leikur gegn KV á heimavelli á miðvikudaginn í næst efstu deild Íslandsmótsins. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu – og...
Félagsdómur dæmdi í dag að verkföll í grunnskólum og leikskólum væru ólögleg þar sem aðeins hluti félagsmanna kennarafélaga innan sveitarfélags greiddi atkvæði um verkfallsboðun. Þetta á...
Lóðarhafar Innnesvegar 1, óska eftir að gerð verði breyting á deiliskipulagi Flatahverfis, klasa 5 og 6, til þess að koma megi fyrir bílaþvottastöð í núverandi...
Valdís Eyjólfsdóttir er nýr framkvæmdastjóri hjúkrunar – og dvalarheimilisins Höfða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Höfða. Hún tekur við starfinu af Kjartani Kjartanssyni.Í...
Akraneskaupstaður var á dögunum með kynningu á bæjarfélaginu sem mögulegan áfangastað fyrir skemmtiferðaskip. Forsvarsmenn kaupstaðarins fengu fulltrúa frá hagsmunasamtökunum Cruise Iceland í heimsókn.Tilefni fundarins er...
Fjórir leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir á úrtaksæfingar fyrir U-15 ára landsliðs karla hjá KSÍ. Leikmennirnir frá ÍA eru Aron Kristinn Zumbergs, Jökull Sindrason,...
Stuðningsfólk knattspyrnuliða ÍA hafa í gegnum tíðina haft sína skoðun á dómgæslu í leikjum. Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur gefið út áhersluatriði sem taka gildi fyrir...
Alls eru 458 nemendur sem stunda nám við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi á vorönn 2025.Frá árinu 2012 hefur meðaltalið verið 489 nemendur á vorönn og...