Skagakonan Drífa Harðardóttir heldur áfram að safna verðlaunum á alþjóðlegum mótum í badminton.Drífa, sem keppir undir merkjum ÍA, varð á dögunum þrefaldur Evrópumeistari flokki 35...
Löður ehf. hefur sótt á ný um breytingar á Aðalskipulagi Akraness 2021-2033 og deiliskipulagi Flatahverfis klasi 5 og klasi 6 vegna Innnesvegar 1.Í lok febrúar...
Stofnuð hefur verið lyftingadeild, fyrir Ólympískar lyftingar, undir merkjum Kraftlyftingafélags Akraness.Lyftingadeild Akraness hefur verið skráð hjá Lyftingasambandi Íslands LSÍ og er æfingaaðstaða deildarinnar í húsakynnum...
Íslenskir og norskir fjárfestar hafa hug á því að koma landeldi á laxi af stað á Grundartangasvæðinu. Frá þessu er greint á vef Viðskiptablaðsins. Fyrirtækið Aurora hefur...
Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við nýja Samfélagsmiðstöð við Dalbraut á Akranesi fari af stað í nóvember á þessu ári. Velferðar- og mannréttindaráð fór yfir...
Sex mánaða uppgjör Akraneskaupstaðar fyrir árið 2024 sýnir að rekstur bæjarfélagsins er þungur. Árshlutauppgjör Akraneskaupstaðar fyrir janúar til júní 2024 var kynnt á fundi bæjarráðs nýverið.Bæjarráð...
Merkjaklöpp ehf. hefur lýst yfir áhuga að reisa hótel við golfvöllinn á Akranesi. Fyrirspurn félagsins þess efnis til skipulagsfulltrúa Akraness var tekin fyrir á fundi...
Karlalið ÍA landaði frábærum 2-1 sigri í kvöld á útivelli gegn Íslands – og bikarmeistaraliði Víkings úr Reykjavík. Þetta var annar sigur ÍA í röð í...
Yfirlýsing bæjarstjórnar Akraness vegna málefna fyrirtækisins Skaginn 3X.Frá því í lok maí hefur Akraneskaupstaður komið að viðræðum, við stjórnendur Skagans 3X um fjárhagsvanda félagsins.Akraneskaupstaður var...